
Síðasta námskeið á árinu í markaðssetningu á Facebook og Instagram
Við byrjuðum árið 2019 með því að bjóða upp á námskeið þar sem við förum grunnatriði í auglýsingakerfi Facebook og Instagram. Móttökurnar við fyrsta námskeiðinu

Texti í myndböndum – Lykill dagsins 5/7
Allt að 85% af myndbandsáhorfum á Facebook eru án hljóðs. Þess vegna er svona gríðarlega mikilvægt að texta myndböndin ykkar á Facebook ef þið viljið

Key of Marketing efnissköpun
Key Of Marketing efnissköpun Við hjá Key Of Marketing höfum verið svo lánsöm að fá að vinna myndbönd, myndir og grafík fyrir fjöldann allan af

Retargeting – Lykill dagsins 4/7
Retargeting Viðskiptavinurinn getur verið óákveðinn, ef hann fær bara að sjá vöruna einu sinni þá er ólíklegt að hann kaupi hana. Við viljum því minna

Áhrifaríkar leiðir til að safna á póstlista og fylla dagatalið – Lykill 3/7
Vilt þú stækka póstlistann þinn og fá símanúmerið hjá fólki sem hefur áhuga á þjónustunni þinni? “Lead generation” er mjög áhrifarík leið til að stækka póstlistann

Hvernig er best að selja með auglýsingum á samfélagsmiðlum? – Lykill dagsins 2/7
Sala í vefverslun Þegar við erum að selja vöru á netinu þá skiptir máli að hugsa söluna frá byrjun til enda. Frá því að áður

Ekki hræðast email marketing! – Lykill dagsins 1/7
Ekki hræðast email marketing! Það er ástæða fyrir því að fólk skráir sig á póstlistann þinn. Annað hvort hefur það keypt vöru eða þjónustu af

Hlaðvarp með Óla Jóns og Key Of Marketing
Hann Óli kíkti í kaffi og spjall til okkar hjá Key Of Marketing á dögunum. Það er ekki leiðinlegt að spjalla við hann Óla en

Stutt myndband með útskýringu á Facebook Pixel
Í þessu myndbandi útskýrir Ægir nokkuð vel hvernig Facebook Pixelinn virkar og afhverju það er gott að nota hann.

Efni sem birt verður í Icelandair flugvélum af Key of Marketing
Við unnum þessi skemmtilegu verkefni í vikunni sem eiga það sameiginlegt að vera birt í flugvélum IcelandAir. Everything About Iceland er nýtt fyrirtæki sem er

Campaign budget optimization (CBO) tekur yfir
Hæhæ, uppfærsla frá Facebook! Í september mun campaign budget optimization (CBO) taka við af ad sets budgets. Venjulega þegar við búum til auglýsingu í gegnum

Við erum nú fluttir í Ármúla 4-6
Þú ert velkomin að kíkja við! Magga og Magnús kíktu í kaffi en fengu sér ekki kaffi því við gleymdum að bjóða þeim.💩 Hjónin Sigurlín Margrét