8 skrefa leiðarvísir að markaðsáætlun

Mörg lítil og stór fyrirtæki eru ekki með neina áætlun þegar kemur að því að markaðssetja fyrirtækið sitt. Stundum er ákveðið að taka markaðssetninguna í gegn, það eru settar upp 2 auglýsingar á Facebook & Instagram, Google Ads er sett upp í flýti og kannski er keypt kynning á fréttamiðlum eða prófað að auglýsa á skiltum og það er ekki náð neinum sérstökum árangri.

Svona markaðssetning virkar oft ekki mjög vel þar sem fólk er oft að setja upp auglýsingar á samfélagsmiðlum í fyrsta skipti og það er engin áætlun eða skýr stefna hvað fyrirtæki vilja ná með markaðssetningunni.

Við bjuggum til 8 skrefa leiðarvísi að því hvernig á að búa til markaðsáætlun sem nær árangri. Hægt er að sækja leiðarvísinn ef þú smellir hér

Ég hvet ykkur til að renna í gegnum leiðarvísinn og hafa hann til hliðsjónar þegar þið búið til ykkar markaðsáætlun.

Endilega hafið samband ef þið óskið eftir frekari upplýsingum eða sendið okkur línu á team@keyofmarketing.is

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND