Hlaðvarp – Föngum viðskiptavini saman – 2. þáttur – Anna Bára Teitsdóttir

Föngum viðskiptavini saman hlaðvarp

Í þætti 2 af „Föngum viðskiptavini saman” fengum við hana Önnu Báru til okkar. Anna Bára starfar við markaðsþróun hjá Eflu sem er ein stærsta verkfræðistofa landsins.  

Í þættinum förum við yfir teymisvinnu, efnismarkaðssetningu, LinkedIn, stafræna markaðssetningu og margt fleira.  

Hlaðvarpið má finna á öllum helstu streymisveitum.

Endilega hlustið og komið með tillögur um hvern við ættum að taka viðtal við inn á team@keyofmarketing.is

Skráðu þig á póstlista og við látum þig vita af nýjum fréttum frá okkur.

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND