Hlaðvarp – Föngum viðskiptavini saman – 5. þáttur – Ósk Heiða

Föngum viðskiptavini saman hlaðvarp
Ósk Heiða Sveins­dótt­ir 

Í þætti 5 af „Föngum viðskiptavini saman” fengum við hana Ósk Heiðu Sveinsdóttur til okkar, for­stöðumann þjón­ustu og markaða hjá Póst­in­um.

Ósk er forvitin, orkumikil og hugmyndarík, í þættinum segir hún okkur frá leyndarmálinu sínu á bakvið að koma öllum þessum hugmyndum áfram og í framkvæmd.

Hún hefur yfirgripsmikla reynslu af sölu og markaðsmálum meðal annars úr hátækni, ferðaþjónustu og smásölu. Ósk Heiða er með MSc gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands og BSc í alþjóðamarkaðsfræði frá Tækniháskóla Íslands.

Hlaðvarpið má finna á öllum helstu streymisveitum.

Skráðu þig á póstlista og við látum þig vita af nýjum fréttum frá okkur.

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND