
WOW! Er 2020 að klárast?
Takk fyrir að gefast ekki upp Til að byrja með langar okkur að þakka okkar frábæru viðskiptavinum fyrir traustið og viðskiptin á árinu sem er

Við fengum pakka frá Mailchimp
Á dögunum fengum við pakka frá Mailchimp fyrir þakkir á okkar samstarfi, við hjá Key of Marketing sérhæfum okkur í stafrænum söluferlum og þar með

Er markaðsstarfið tilbúið í mögulega söluhæsta ársfjórðung sögunnar?
Það bendir margt til þess að síðasti ársfjórðungur 2020 verði sá söluhæsti í netverslun frá upphafi. Hér eru nokkrar ástæður af hverju þessi ársfjórðungur gæti

Sara Kristín tekur við störfum birtingastjóra
Við vorum að bæta við teymið okkar svona rétt fyrir jólatörnina! Það gleður okkur að kynna Söru til leiks, en hún mun sinna starfi birtingastjóra

Kristín er frábær og samstarfið líka
Kristín Stefánsdóttir rekur verslunina No Name Studio í Garðatorgi, No Name Studio býður upp á persónulega þjónustu, fjölbreytt úrval snyrtivara og vandaðan fatnað fyrir konur á

Ert þú vakandi fyrir breytingum?
Breyttar aðstæður Í ástandinu í dag sést einstaklega vel hvað hlutir og kringumstæður geta breyst mikið á skömmum tíma. Hefðir og lifnaðarhættir þurfa að aðlaga

Shopify hjálpar rekstraraðilum í COVID-19
SHOPIFY ÆTLAR AÐ GEFA 90 DAGA ÓKEYPIS PRUFU Á MEÐAN COVID-19 STENDUR YFIR Eina sem þú þarft að gera til þess að notfæra þér þetta

Mailchimp heldur utan um þinn vildarklúbb!
Við hjá Key of Marketing erum alveg þrælspennt að tilkynna að nýlega urðum við fyrstu samstarfsaðilar Mailchimp á Íslandi! Nú höfum við áður stiklað á

Markaðsstarf í COVID-19
Hvernig eigum við að sinna markaðsstarfi í COVID-19? Það er mikilvægt að reyna að sjá tækifæri í ástandi eins og þessu. Ekki notfæra þér hræðslu

Föngum viðskiptavini með stafrænum auglýsingum
Hvernig föngum við viðskiptavini með stafrænum auglýsingum? Hvernig föngum við athygli viðskiptavina? Hvar er markhópurinn okkar? Hvernig breytum við fólki sem hefur aldrei heyrt um

Vísindaferð – Háskólinn á Akureyri
Viðskiptafræðinemar frá Háskólanum á Akureyri kíktu í heimsókn 31-01-2020 Á dögunum héldum við vísindaferð fyrir þyrsta Norðlendinga á viðskiptafræðibraut í Háskólanum á Akureyri. Það var

Jenný grafískur hönnuður
Við í Key of Marketing kynnum nýjan starfsmann, Jenný Huld Þorsteinsdóttur Við höfum fengið til liðs við okkur nýjan starfsmann, hana Jenný Huld Þorsteinsdóttir sem er