Hlaðvarp – #8 Nökkvi Fjalar – Föngum viðskiptavini saman

Föngum viðskiptavini saman hlaðvarp
Hér má sjá Nökkva, Grétar myndatökumann, Ægi og sjálfu af Odd á skrifstofu Key of Marketing

Tony Robbins Íslands, hann Nökkvi Fjalar Orrason kom til okkar í hlaðvarpið Föngum viðskiptavini saman.

Nökkvi hefur verið í sviðsljósinu á Íslandi fyrir hitt og þetta, á ferlinum hefur stefnan verið að hjálpa fólki að vera besta útgáfan af sjálfu sér.

Í dag rekur hann Swipe sem er áhrifavalda umboðsskrifstofa sem leggur áherslu á TikTok. Nökkvi segir okkur frá ferlinum, 12:00, Áttunni, leikaraferlinum, áhrifavaldamarkaðssetningu, Swipe og hvernig Nökkvi Fjalar brandið varð Nökkvi Fjalar brandið.

Hlaðvarpið má finna á öllum helstu streymisveitum.

Skráðu þig á póstlista og við látum þig vita af nýjum fréttum frá okkur.

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND