Hlaðvarp – Föngum viðskiptavini saman – 6. þáttur – Gísli Þorsteinsson

Föngum viðskiptavini saman hlaðvarp
Gísli Þorsteinsson talar um auglýsingar og endurmörkun
Gísli Þorsteinsson

Í þætti 6 af „Föngum viðskiptavini saman” fengum við hann Gísla Þorsteinsson til okkar, markaðsstjóra hjá fyrirtækinu Gæðabakstur / Ömmubakstur.

Gísli á farsælan feril að baki og starfaði m.a. í fleiri ár hjá Origo sem markaðsstjóri. Í þættinum segir hann okkur t.d. frá endurmörkun Nýherja sem við þekkjum í dag sem Origo ásamt fullt af góðum bransasögum og kemur inn á gagnleg ráð þegar kemur að markaðssetningu.

Hlaðvarpið má finna á öllum helstu streymisveitum.

Skráðu þig á póstlista og við látum þig vita af nýjum fréttum frá okkur.

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND