Þjónusta

VANDAMÁL SEM VIÐ LEYSUM

 • Fólk skilur ekki þjónustuna mína nægilega vel.
 • Margir sem koma inn á vefsíðuna mína en allt of fáir versla.
 • Viðskiptavinir versla ekki nógu oft.
 • Ég á erfitt með að halda utan um mína bestu viðskiptavini.
 • Auglýsingar sem við birtum eru ekki nógu taktfastar.
 • Við erum ekki með hönnunarstaðla til að vinna eftir.
 • Okkur langar að fara með fyrirtækið inn á markað í öðru landi.
 • Ég á erfitt með að koma skilaboðunum fyrir framan réttan markhóp.
 • Við höfum ekki tíma til að sinna markaðsmálum.
 • Við erum búin að vera með sama efnið í langan tíma og þurfum eitthvað nýtt og ferskt.
 • Við þurfum að “poppa” upp á auglýsingaefnið okkar
 • Okkur vantar logo sem sker sig út.
 • Við erum ekki nógu skipulögð þegar kemur að markaðsstarfi.
 • Það gengur vel en okkur langar að gera betur.
 • Við höfum ekki tíma til að sinna markaðsmálum.

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND