Key of Marketing var stofnað árið 2018.
Við hjálpum fyrirtækjum að fanga viðskiptavini með sjálfvirkni í markaðssetningu og efnissköpun.
Við sérhæfum okkur í stafrænum söluferlum og grafískri hönnun.
Hjá Key of Marketing starfa sérfræðingar í markaðsfræði, hönnun og annari framleiðslu.
Umsagnir viðskiptavina
„Við hjá Búðinni Decor gefum þeim topp einkunn. Við erum búnar að vera hjá þeim í nokkra mánuði og þeir hafa margfaldað söluna hjá okkur. Fagleg og þægileg í samskiptum"
Búðin Decor
- Rakel Fjeldsted
„Frábær þjónusta, Ægir og Oddur þekkja efnið og kerfin mjög vel, svo vinna þeir á leifturhraða''
Lífsverk lífeyrissjóður
- Svanhildur Sigurðardóttir
„Þetta teymi er alveg ótrúlega hugmyndaríkt og kemur með hugmyndir að fyrra bragði sem er alveg ómetanlegt"
No Name Studio
- Kristín Stefánsdóttir
„Frábær þjónusta og þægilegt að hafa einhvern sem sér um þetta frá A-Ö"