
Stofan
Key of Marketing var stofnað árið 2018.
Við hjálpum fyrirtækjum að fanga viðskiptavini með sjálfvirkni í markaðssetningu og efnissköpun.
Við sérhæfum okkur í stafrænum söluferlum og grafískri hönnun.
Við viljum aðstoða þig með umsjón með samfélagsmiðlum, stafrænum herferðum, efnissköpun, framleiðslu auglýsinga, myndatökum, textasmíði, vefsíðugerð, grafískri hönnun, auglýsingaáætlunum og stefnumótun.
Hér fyrir neðan er hlaðvarp þar sem Oddur og Ægir fara yfir uppruna Key of Marketing

Ægir Hreinn Bjarnason
Framkvæmda- og sölustjóri
Sími: 690-5220
Netfang: aegir@keyofmarketing.is
Hreyfihönnuður
Sími: 888-0676
Netfang: halldor@keyofmarketing.is

Oddur Jarl Haraldsson
Framkvæmda- og verkefnastjóri
Sími: 891-6630
Netfang: oddur@keyofmarketing.is
Jenný Huld Þorsteinsdóttir
Hönnunarstýra
Sími: 690-2873
Netfang: jenny@keyofmarketing.is
Linda Hrönn Hermannsdóttir
Sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu
Sími: 697-6797
Netfang: linda@keyofmarketing.is
Umsagnir viðskiptavina
„Við hjá Búðinni Decor gefum þeim topp einkunn. Við erum búnar að vera hjá þeim í nokkra mánuði og þeir hafa margfaldað söluna hjá okkur. Fagleg og þægileg í samskiptum"

Búðin Decor
- Rakel Fjeldsted
„Frábær þjónusta, Ægir og Oddur þekkja efnið og kerfin mjög vel, svo vinna þeir á leifturhraða''

Lífsverk lífeyrissjóður
- Svanhildur Sigurðardóttir
„Þetta teymi er alveg ótrúlega hugmyndaríkt og kemur með hugmyndir að fyrra bragði sem er alveg ómetanlegt"

No Name Studio
- Kristín Stefánsdóttir
„Frábær þjónusta og þægilegt að hafa einhvern sem sér um þetta frá A-Ö"

Leanbody
- Agnes Kr Gestsdóttir