Hlaðvarp – Föngum viðskiptavini saman – 3. þáttur – Elfa Ragnarsdóttir

Föngum viðskiptavini saman hlaðvarp
Elfa Ragnarsdóttir

Í þætti 3 af „Föngum viðskiptavini saman” fengum við hana Elfu Ragnarsdóttur til okkar. Elfa tekur þátt í uppbyggingu á nýrri bókunarsíðu fyrir ferðaiðnaðinn sem sölustjóri Ferðaeyjunnar.

Í þættinum förum við yfir hugmyndina á bakvið Ferðaeyjuna, hvernig þau sinna kynningarmálum og fáum innsýn inn í frumkvöðlastarfið.

Hlaðvarpið má finna á öllum helstu streymisveitum.

Skráðu þig á póstlista og við látum þig vita af nýjum fréttum frá okkur.

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND