Vísindaferð - Háskólinn á Akureyri - keyofmarketing
Vísindaferð - Háskólinn á Akureyri

Vísindaferð - Háskólinn á Akureyri

February 04, 2020

Viðskiptafræðinemar frá Háskólanum á Akureyri kíktu í heimsókn

31-01-2020

Á dögunum héldum við vísindaferð fyrir þyrsta Norðlendinga á viðskiptafræðibraut í Háskólanum á Akureyri.

Það var góð stemning en nemendur voru mættir rúmlega 8 með góða skapið!

Þrátt fyrir mikla spennu nemanda fyrir miðbæ Reykjavíkur gátum við haldið athyglinni í einhvern tíma þar sem við töluðum aðallega um upphaf Key Of Marketing og þá veggi sem við höfum þurft að ryðjast í gegnum og hvernig við fórum að á okkar fyrsta "start up" ári.

Við fórum m.a. yfir hvernig fyrstu auglýsingarnar okkar voru unnar í bílskúrnum, bakgrunninn okkar, stöðu Key of Marketing í dag, tæknileg atriði og aðrar sniðugar lausnir sem við notum í markaðsstarfi okkar.

Boðskapurinn með kynningunni var mest megnis hvatning til að framkvæma og gera hlutina án þess að ofhugsa þá, að stökkva í djúpu laugina.

Hér að neðan má sjá stutt myndband frá vísindaferðinni

Stemning í boði Key of Marketing og Blue Ribbon

Takk fyrir komuna!


Vísindaferð fyrir viðskiptafræðinga við nám í Háskólanum á AkureyriSkrifaðu ummæli


Also in Fréttir

Markaðsstarf COVID-19
Markaðsstarf COVID-19

March 21, 2020

Innihald blogs:

  1. Sjá tækifæri
  2. Ekki notfæra þér hræðslu annarra
  3. Traust
  4. Hvernig á að halda við tekjum
  5. Kraftar samfélagsmiðla
  6. Póstlisti
  7. Livestream
  8. Push vs Pull Marketing
  9. Notendavæn vefsíða

Lesa meira

Föngum viðskiptavini með stafrænum auglýsingum
Föngum viðskiptavini með stafrænum auglýsingum

February 11, 2020

Lesa meira

Jenný grafískur hönnuður
Jenný grafískur hönnuður

January 16, 2020

Lesa meira