Síðasta námskeið á árinu í markaðssetningu á Facebook og Instagram - keyofmarketing
Síðasta námskeið á árinu í markaðssetningu á Facebook og Instagram

Síðasta námskeið á árinu í markaðssetningu á Facebook og Instagram

September 11, 2019

námskeið í markaðssetningu á samfélagsmiðlum

Við byrjuðum árið 2019 með því að bjóða upp á námskeið þar sem við förum grunnatriði í auglýsingakerfi Facebook og Instagram.

Móttökurnar við fyrsta námskeiðinu voru frábærar og varð til þess að við endurtókum leikinn. Á árinu 2019 héldum við 5 námskeið í markaðssetningu á Facebook og Instagram.

Við ætlum að halda sjötta og síðasta námskeiðið á árinu 7. & 8. október hér í Ármúla 4-6 og vonum að við fáum að sjá sem flesta!

Skráning fer fram hér: SKRÁNING
eða í gegnum tölvupóst: team@keyofmarketing.is 

Við viljum þakka öllum sem skráðu sig á námskeið á árinu 2019, vonandi sjáumst við aftur 2020 þar sem við ætlum að vera með mikið meira úrval af námskeiðum!

námskeið í markaðssetningu á samfélagsmiðlumSkrifaðu ummæli


Also in Fréttir

Markaðsstarf COVID-19
Markaðsstarf COVID-19

March 21, 2020

Innihald blogs:

  1. Sjá tækifæri
  2. Ekki notfæra þér hræðslu annarra
  3. Traust
  4. Hvernig á að halda við tekjum
  5. Kraftar samfélagsmiðla
  6. Póstlisti
  7. Livestream
  8. Push vs Pull Marketing
  9. Notendavæn vefsíða

Lesa meira

Föngum viðskiptavini með stafrænum auglýsingum
Föngum viðskiptavini með stafrænum auglýsingum

February 11, 2020

Lesa meira

Vísindaferð - Háskólinn á Akureyri
Vísindaferð - Háskólinn á Akureyri

February 04, 2020

Lesa meira