Í þessum þætti segir Vigdís okkur frá hvað er á döfinni hjá Stafrænu Íslandi, starfsemi Félagi Kvenna í Atvinnulífinu og sínum ferli.
Vigdís Jóhannsdóttir er markaðsstjóri hjá Stafrænu Íslandi, stjórnarformaður Hannesarholts, formaður handknattleiksdeildar Víkings og í stjórn FKA eða Félag Kvenna í Atvinnulífinu.
Áður starfaði hún hjá auglýsingastofunni Pipar, 365 miðlum og var kosningastjóri Höllu Tómasdóttur í forsetakosningunum árið 2016.
Hlaðvarpið má finna á öllum helstu streymisveitum.
Skráðu þig á póstlista og við látum þig vita af nýjum fréttum frá okkur.