Fyrirlestur í Háskóla Íslands - keyofmarketing
Fyrirlestur í Háskóla Íslands

Fyrirlestur í Háskóla Íslands

November 05, 2019

Fyrirlestur í Háskóla Íslands

Hvernig föngum við viðskiptavin með stafrænum auglýsingum?

Föngum viðskiptavini með stafrænum auglýsingum.

Oddur og Ægir kynntu fyrir háskólanemum í Háskóla Íslands aðferðafræði og sniðugar leiðir til þess að umbreyta aðila sem hefur aldrei heyrt um fyrirtæki yfir í að vera traustur viðskiptavinur.

 1. Fyrsta snerting - Brand awareness.
 2. Önnur snerting - Endursendum auglýsingar, kynnum vöru og söfnum gögnum.
 3. Þriðja snerting - Sala
 4. Fjórða snerting - Tengjumst viðskiptavini og gefum frá okkur eitthvað verðmæti eins og fréttir (Email marketing & Retargeting)
 5. Fimmta snerting - Aukum virði viðskiptavina og endurtökum snertingu 4 og 5 ("Upsell/Cross-sell").

Takk fyrir okkur

"Breytum heitu í kalt"

"Content is fire social media is gasoline"

"Stundum þarf ekki meira en að minna aftur á sig"Skrifaðu ummæli


Also in Fréttir

Markaðsstarf COVID-19
Markaðsstarf COVID-19

March 21, 2020

Innihald blogs:

 1. Sjá tækifæri
 2. Ekki notfæra þér hræðslu annarra
 3. Traust
 4. Hvernig á að halda við tekjum
 5. Kraftar samfélagsmiðla
 6. Póstlisti
 7. Livestream
 8. Push vs Pull Marketing
 9. Notendavæn vefsíða

Lesa meira

Föngum viðskiptavini með stafrænum auglýsingum
Föngum viðskiptavini með stafrænum auglýsingum

February 11, 2020

Lesa meira

Vísindaferð - Háskólinn á Akureyri
Vísindaferð - Háskólinn á Akureyri

February 04, 2020

Lesa meira