Campaign budget optimization (CBO) tekur yfir - keyofmarketing
Campaign budget optimization (CBO) tekur yfir

Campaign budget optimization (CBO) tekur yfir

May 01, 2019 1 Comment

Hæhæ, uppfærsla frá Facebook!

Í september mun campaign budget optimization (CBO) taka við af ad sets budgets.

Venjulega þegar við búum til auglýsingu í gegnum business manager þá setjum við budget fyrir hvert ad set (markhóp) í dag, þá getum við verið með campaign í gangi með mörgum markhópum þar sem við veljum budget fyrir hvern markhóp eða "ad set".

Þessi breyting verður til þess að það er ekki hægt að velja budget fyrir hvern markhóp. 
Þú setur þá heildar budget fyrir hvert campaign og facebook ræður hvernig því er deilt niður á markhópana eftir velgengi hvers markhóps.

Ef þið viljið sérstaklega setja minna budget í ákveðna markhópa þá er auðvitað alltaf hægt að duplicatea campaignið og velja nýtt budget þannig fyrir þá markhópa.

Ég mæli með að þið prufið ykkur áfram og aðlagist þessum breytingum sem fyrst.

Myndin hér fyrir neðan og fyrri hlutinn á eftirfarandi myndbandi útskýrir CBO nokkuð vel: https://www.youtube.com/watch?v=hMzj6mkmzss

 

campaign budget optimization1 Response

Gunnar Óskarsson
Gunnar Óskarsson

May 01, 2019

Takk fyrir þessar upplýsingar, ætli ég fari ekki að aðlaga mig að COB

Bestu kveðjur,

Skrifaðu ummæli


Also in Fréttir

Markaðsstarf COVID-19
Markaðsstarf COVID-19

March 21, 2020

Innihald blogs:

  1. Sjá tækifæri
  2. Ekki notfæra þér hræðslu annarra
  3. Traust
  4. Hvernig á að halda við tekjum
  5. Kraftar samfélagsmiðla
  6. Póstlisti
  7. Livestream
  8. Push vs Pull Marketing
  9. Notendavæn vefsíða

Lesa meira

Föngum viðskiptavini með stafrænum auglýsingum
Föngum viðskiptavini með stafrænum auglýsingum

February 11, 2020

Lesa meira

Vísindaferð - Háskólinn á Akureyri
Vísindaferð - Háskólinn á Akureyri

February 04, 2020

Lesa meira