Hæhæ, uppfærsla frá Facebook!
Í september mun campaign budget optimization (CBO) taka við af ad sets budgets.
Venjulega þegar við búum til auglýsingu í gegnum business manager þá setjum við budget fyrir hvert ad set (markhóp) í dag, þá getum við verið með campaign í gangi með mörgum markhópum þar sem við veljum budget fyrir hvern markhóp eða “ad set”.
Þessi breyting verður til þess að það er ekki hægt að velja budget fyrir hvern markhóp.
Þú setur þá heildar budget fyrir hvert campaign og facebook ræður hvernig því er deilt niður á markhópana eftir velgengi hvers markhóps.
Ef þið viljið sérstaklega setja minna budget í ákveðna markhópa þá er auðvitað alltaf hægt að duplicatea campaignið og velja nýtt budget þannig fyrir þá markhópa.
Ég mæli með að þið prufið ykkur áfram og aðlagist þessum breytingum sem fyrst.
Myndin hér fyrir neðan og fyrri hlutinn á eftirfarandi myndbandi útskýrir CBO nokkuð vel: https://www.youtube.com/watch?v=hMzj6mkmzss