Sker Restaurant

Komdu við í Ólafsvík í sumar

Sker Restaurant opnaði sumarið 2018 á Ólafsvík, og hefur notið gríðarlegra vinsælda frá opnun staðarins.

Okkar hlutverk var að aðstoða við að vekja athygli á Sker Restaurant, sem við gerðum bæði bæði hefðbundnum og óhefðbundnum leiðum. Það var lögð vinna í að útbúa auglýsingaefni fyrir samfélagsmiðla, þar sem við annars vegar vöktum athygli á notkun ferðagjafarinnar en hins vegar pizza fimmtudögum. Í ofanálag útbjuggum við örlítið óhefðbundnari leið, er við hönnuðum merkingar á vöruflutningabíl. Með því vildum við vera með öðruvísi auglýsingu, sem vakti athygli á meðan hún ferðaðist um landið.

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND