Sker Restaurant

Vefsíðuhönnun

Við settum upp hönnun á nýjum vef fyrir Sker Restaurant á Ólafsvík þar sem aðaláhersla var að koma eftirfarandi upplýsingum einfaldlega til skila, staðsetning, matseðill, panta borð og mat.

Vefsíðan var unnin í samstarfi við Stefnu þar sem þau sáu um kerfi og forritun.

Sjón er sögu ríkari: www.Skerrestaurant.is

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND