Park & Fly

Ný ásýnd

Park & Fly var stofnað í mars 2019. Fyrirtækið var stofnað vegna aukinnar þarfar á betri og skilvirkari þjónustu á geymslu bíla fyrir viðskiptavini og farþega Leifsstöðvar. Tilgangur fyrirtækisins er því að veita viðskiptavinum hágæða þjónustu við vörslu á bifreiðum þeirra á meðan þeir ferðast erlendis.

Ákveðið var að endurmarka ásýnd fyrirtækisins sem og hönnunarstaðla sem endurspeglar þá faglegu og framúrskarandi þjónustu sem boðið er upp á, auka traust viðskiptavina og vera með skýra og mótaða mynd af “persónu” firmans.

Firmamerki Park & Fly samanstendur af þremur megin atriðum. Þessi atriði eru; merkið “P” sem notað er fyrir merkingar bílastæða, flugvél og staðsetningarpinni sem oft er notaður til að merkja staðsetningu á kortum. Saman mynda þessir hlutið táknið fyrir fyrirtækiðog gefur því um leið góða mynd af því hvaða þjónustu fyrirtækið hefur upp á að bjóða.

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND