Ökukennsla 17.is

Ökuskóli alfarið á netinu

17.is er rafrænn ökuskóli er stofnaður var árið 2008. Höfundur kennsluefnis er Sigurður Jónasson, ökukennari og lögreglumaður, sem hefur margra ára reynslu af kennslu og gerð kennsluefnis. 17.is leggur metnað í að bjóða upp á vandaða kennslu og frábæra þjónustu fyrir alla sína nemendur.

Er við fengum verkefnið í hendurnar, var okkar starf að útbúa efni er sýnir frá því hversu auðvelt og þægilegt viðmótið er í raun. Við útbjuggum grafísk myndbönd, er við dreifðum í gegnum bæði samfélagsmiðla og Google, og beindum að réttum markhóp. Úr myndbandinu gátum við einnig nýtt efni í myndir, sem fóru í dreifingu síðar.

Árangurinn var sá að 0.3% af þeim aðilum sem sáu auglýsinguna enduðu á að skrá sig og 3.4% af þeim aðilum sem fóru inn á vefsíðuna skráðu sig í ökuskólann!

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND