Wild West Rocky

Merki & vefsíðuhönnun

Wild West Rocky, sem er fyrirtæki sem bíður upp á fjórhjólatúra, kom til okkar með það verkefni að búa til nýtt merki og vefsíðu.

Hönnun á merki, litum og letri eru hönnuð með markhópinn í huga en vörumerkið endurspeglar klassískan "American muscle."

Einfaldleiki skín í gegn á vefnum til að auðvelda notendum kaupferlið en á sama tíma er hönnun vefsins auðveld fyrir augað þar sem nýja ásýndin fær að njóta sýn.

Sjón er sögu ríkari: https://wwr.is

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND