Lykillausnir

Opna Loka Læsa

Lykillausnir er vefverslun með ýmis konar hurða- og gluggbúnað, sem stefnir á aðbjóða hágæða verkfæri á hagstæðum kjörum.

Okkar hugsun var að auka traust viðskiptavina á verkfæralausnum, með því að birta kennslu myndbönd sem sýna hve auðvelt það getur verið að gera hlutina sjálf/ir. Sem dæmi, þá eru eflaust margir sem halda að það séu einhver geimvísindi að skipa um hurðarhún og sylinder, og trúa því að þeir þurfi að fá smið í verkið. Við vildum sýna að svo er ekki, og gerðum það með því að útbúa kennslu myndband með Aroni Ómars þar sem hann fer yfir hversu auðvelt það er að gera gera þetta sjálf/ur Þannig vildum við búa til tengingu við Lykillausnir, þegar neytandi lendir í því að þurfa að skipta um, sem dæmi, hurðarhún og sylinder sjálf.

Við vildum einnig sýna verðmætaskápinn sem var búinn að vera sá vinsælasti á heimasíðunni, hvernig hann virkar og hann er líka á þessu þrusuverði!

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND