Auglýsing fyrir verktaka

Klapparverk

Fagmenn í verkið

Við hittum hann Ægi Jónsson, eiganda Klapparverk á Faxaflóahöfn þar sem Klapparverk er að breyta höfninni í afgreiðslustað fyrir skemmtiferðaskip.


Við tókum myndir og unnum myndband fyrir nýju vefsíðuna þeirra og samfélagmiðla þar sem Ægir segir nánar frá þessu verkefni og hvað Klapparverk býður upp á fyrir sína viðskiptavini.

Úr þessum degi kom eftirfarandi efni sem gerði okkur kleift að leggja lokahönd á vefsíðuna klapparverk.is

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND