Kayakferðir

Skemmtun fyrir alla

Ferðaþjónustufyrirtækið Kayakferðir hefur verið starfrækt frá árinu 1995 og býður upp á nýja leið til að kanna náttúruna. Kayakflotinn þeirra er stór, og getur tekið allt að 50 manns í einni ferð.

Vegna COVID-19 voru mun færri ferðamenn sem komu til landsins, og því tækifæri í að einblína á Íslendingana. Við skiptum herferðinni niður í fjóra markhópa og útbjuggum myndband fyrir hvern markhóp. Skilaboðin voru mismunandi, eftir því hvaða markhóp var um að ræða. Í grunninn vildum við vekja athygli á því að kayak ferðir væri frábær afþreying fyrir hópinn þinn, hvort sem það er vinahópur eða vinnuferð.

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND