Íslenska Gámafélagið - hönnun á dagatali

Íslenska Gámafélagið

Dagatal

Íslenska Gámafélagið fékk okkur í það verkefni að búa til dagatal fyrir sig með fróðleiksmolum um hvernig á að flokka.

Við settum dagatalið upp á skemmtilegan og myndrænan hátt til að koma skilaboðunum um flokkun á framfæri og styrkja vörumerkjavitund Íslenska Gámafélagsins í leiðinni.

Íslenska Gámafélagið - hönnun á dagatali

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND