Heimili fasteignasala

Á traustum grunni

Heimili fasteignasala var stofnuð árið 2002 og leggur gríðarlega áherslu á hátt þjónustustig og greiðan aðgang að starfsmönnum, nánast hvenær sem er sólahringsins.

Okkar hlutverk að var auka vitund og traust fasteignasölunnar, og einblýna sérstaklega á þann markhóp sem er í söluhugleiðingum. Það að kaupa og selja eign er einn af stærstu atburðum í lífi fólks, og vildum við því hátta skilaboðunum þannig að Heimili Fasteignasala væru traustir aðilar sem aðstoða þig frá byrjun til enda.

Við fórum því ýmsar leiðir að því hvernig við fórum að því að byggja upp traust og vitund hjá þeim sem eru í söluhugleiðingum. Sem dæmi má nefna Þróttarmyndbandið, en við notuðum það til að mynda sterka tengingu við markhópinn. Í ofanálag gerðum við myndbönd sem sýna frá ferlinu að setja eign í sölu. Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð, og sýna frá einum parti af ferlinu í einu.

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND