Emory

Sumarherferð

Emory er íslensk hönnun sem selur gæða íþróttafatnað á frábæru verði, bæði fyrir börn og fullorðna.

Okkar hlutverk var að auka söluna í gegnum netið, með markvissum auglýsingum á réttan markhóp. Ákveðið var að fara af stað með auglýsingar á bæði samfélagsmiðlum og Google, ásamt því að byggja upp og viðhalda viðskiptasambandi í gegnum markpósta. Úr urðu auglýsingar sem innihéldu bæði myndbönd og myndir, sem allar voru settar upp í sama stíl. Auglýsingarnar voru hannaðar bæði fyrir samfélagsmiðla, en einnig fyrir Google display.

What’s Up?

HAFÐU SAMBAND