59.900 kr
Ath. að mörg stéttarfélög veita allt að 90% styrk af námskeiðsgjaldi
Námskeiðið verður haldið í Ármúla 4-6, 108 Reykjavík. Það er aðeins pláss fyrir 20 manns á hvert námskeið.
Það er alltaf að verða mikilvægara og mikilvægara að vera með markaðssetningu á samfélagsmiðlum rétta. En þvert á móti öðrum auglýsingaleiðum þá er hægt að miða auglýsingum að hárréttu aðilunum og það þarf ekki að eyða miklu fé í það.
Það sem þú munt læra:
Þeir sem verða með námskeiðið:
Oddur Jarl Haraldsson, Markaðsstjóri
Oddur hefur verið með netverslun áður og tekið námskeið í markaðssetningu á samfélagsmiðlum og hefur eytt síðustu 3 árum í verkefni sem tengist því að auglýsa á samfélagsmiðlum. Hann hefur einnig mikinn áhuga á myndvinnslu og myndbandsgerð.
Ægir Hreinn Bjarnason, Sölustjóri
Ægir hefur verið með kóðunarsíðu, netverslun og Instagram account og lærði þannig að markaðssetja, og notaðist við Google, Facebook og Instagram til að auglýsa. Hann hefur einnig tekið námskeið í markaðssetningu á samfélagsmiðlum og hefur því mikla reynslu á því sviði.
Skráðu þig og við sjáumst á námskeiðinu :)
Category: Akureyri, digital marketing, markaðssetning, námskeið, Reykjavík
Skráðu þig á póstlista og við upplýsum þig um komandi námskeið, nýjungar í markaðssetningu og fleira
© 2019 keyofmarketing.