Um Okkur - keyofmarketing

Um Okkur

Við hjá Key Of Marketing erum alhliða auglýsingastofa sem sérhæfir sig í markaðssetningu á samfélagsmiðlum
 
Hvernig byrjaði þetta?

„Þetta byrjaði allt fyrir um ári síðan þegar Oddur Jarl Haraldsson, sem sjálfur stóð í eigin sölurekstri ásamt mér, Ægi Hreini Bjarnasyni og öðrum félögum sínum, byrjaði að sjá um auglýsingar hjá öðru fyrirtæki meðfram eigin rekstri. Vinir Odds og vandamenn, sem sjálfir áttu fyrirtæki, sáu hversu vel gekk hjá Oddi að markaðssetja og réðu Odd til að sjá um markaðssetningu fyrir sig,“ segir Ægir. Eftir það fór auglýsingastofan Key of Marketing á flug og fluttist eftir stutta starfsemi í glæsilega skrifstofuaðstöðu í Ármúlanum. Ægir kom inn sem sölustjóri fyrirtækisins og réðu þeir inn fleiri starfsmenn til þess að verða við vaxandi eftirspurn. 

Þjónusta sem við bjóðum upp á:

Umsjá á auglýsingum á samfélagsmiðlum fyrirtækja.

Námskeið.

Grafísk hönnun

Auglýsingaáætlanir.

Myndbandsgerð.

Myndatökur.

Vefsíðugerð.

Og margt fleira.

Það eru auðvitað margar leiðir til að gera þetta, en við gerum þetta rétt :)
 
 
Teymið:
Oddur Jarl Haraldsson
Stofnandi og framkvæmdastjóri
Netfang: oddur@keyofmarketing.is
Ægir Hreinn Bjarnason
Eigandi og framkvæmdastjóri
Netfang: aegir@keyofmarketing.is
Þröstur Njálsson
Myndatökumaður
Netfang: trostur@keyofmarketing.is
Axel Magnús Kristjánsson
Grafískur hönnuður
Netfang: axel@keyofmarketing.is
Hlynur birtingafulltrúi Key Of Marketing
Hlynur Þór Pétursson
Birtingarfulltrúi
Netfang: hlynur@keyofmarketing.is
Anton Darri Linden Pálmarsson
Grafískur hönnuður
Netfang: anton@keyofmarketing.is